Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 3795 8vo

Sögubók ; Ísland, 1830-1831

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-12v)
Sögubrot af fornkonungum
Titill í handriti

Sögubrot af Dana- og Svíakonungum

Skrifaraklausa

Héðan frá vantar aftan við söguna í skinnbókinni, d. 4. október 1830 (12v)

2 (13r-15v)
Ragnarssona þáttur
Titill í handriti

Söguþáttur um endalok Ragnarssona loðbrókar

Skrifaraklausa

5. október 1830 (15v)

Athugasemd

Hluti af þættinum

3 (16r-51v)
Þorsteins saga Víkingssonar
Titill í handriti

Sagan af Þorsteini Víkingssyni og bræðrum hans

Skrifaraklausa

20. martsii 1830 (51v)

4 (52r-70r)
Friðþjófs saga
Titill í handriti

Sagan af Friðþjófi frækna

Skrifaraklausa

d. 10. aprilis 1830 (70r)

5 (70v-71v)
Af Upplendinga konungum
Titill í handriti

Af Upplendinga konungum

Athugasemd

Skrifari skrifar þrjú p í Upp…

6 (72r-80v)
Sneglu-Halla þáttur
Titill í handriti

Söguþáttur af Sneglu-Halla

Skrifaraklausa

d. 31. martii 1830 (80v)

Athugasemd

Óheil

7 (81r-107v)
Böðvars þáttur bjarka
Titill í handriti

Sagan af Böðvari bjarka

Athugasemd

Óheil

8 (108r-155v)
Hrólfs saga kraka
Titill í handriti

Saga af Hrólfi konungi kraka og köppum hans. Fróða þáttur [óheil]

Skrifaraklausa

d. 20. október 1830 (155v)

9 (156r-164v)
Hálfs saga og Hálfsrekka
Titill í handriti

Sagan af Hálfi og Hálfsrekkum

Skrifaraklausa

d. 24. martsii 1831 (164v)

10 (165r-171r)
Hrómundar saga Greipssonar
Titill í handriti

Sagan af Hrómundi Greipssyni

Skrifaraklausa

d. 29. martii 1831 (171r)

11 (171v-181r)
Ásmundar saga kappabana
Titill í handriti

Sagan af Ásmundi er kallaður er kappabani

Skrifaraklausa

d. 2. aprilis 1831 (181r)

11.1 (181v)
Efnisyfirlit
Athugasemd

Meðal annars upphaf á efnisyfirliti handrits með annarri hendi

12 (182r-220v)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Titill í handriti

Sagan af Birni Hítdælakappa

Skrifaraklausa

d. 3. febrúarii 1831 J.Es. (220v)

13 (221r-235v)
Hrafnkels saga Freysgoða
Titill í handriti

Sagan af Hrafnkeli Freysgoða

Skrifaraklausa

d. 8. martsii 1831 (235v)

14 (236r-244v)
Amalíu saga keisaradóttur
Titill í handriti

Sagan af Amalíu keisaradóttur

Skrifaraklausa

d. 3. martii 1831 (244v)

15 (244v-224v)
Hjálmþérs saga
Titill í handriti

Sagan af Hjálmtýr og Ölver fóstbræðurum (!)

Athugasemd

Einungis upphafið

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 244 + i blöð (162 mm x 102 mm)
Umbrot
Griporð
Ástand
Vantar í handrit milli blaða 79 og 80, 85 og 86, 107 og 108, 109 og 110
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu (blöð 54-57 með annarri hendi skrifaðar síðar) ; Skrifari:

[Jón Eiríksson á Þrándarstöðum]

Skreytingar

Litaður texti, litur rauður: 25-31, 33v, 34v, 36v, 82-83, 84v, 85-87r, 88r, 89r, 90v, 91r, 92v, 93r, 94v, 95r, 96v, 97r, 98v, 99r, 100v, 101v101r, 105-107

Litaður titill, litur rauður: 81r

Litaðir upphafsstafir, litur rauður: 23v, 25r, 27r, 28r, 29r, 31r, 33v, 34v, 81v, 82v, 83r, 85r, 86v, 88r, 89r, 90v, 97r, 98v, 105v, 107v

Upphafsstafir á stöku stað stórir og ögn skreyttir

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Innskotsblöð 54-57 (með annarri hendi)

Við fremra og aftara spjaldblað eru blaðræmur, ef til vill úr bréfi

Tvinni úr Grágásarútgáfunni frá 1850-1870 hefur verið slegið um aftara spjald

Fremra saurblað 1v: Helgi Jónsson Þröm. No 96 ;

Fremra saurblað 2r: Sögubók af fornkonungum Norðurlanda og köppum, ásamt nokkrum Íslendingasögum [titilsíða með annarri hendi]

Sjá ÍBR 38 8vo og ÍB 76 4to, en þau skráði Jón Eiríksson á Þrándarstöðum

Fremra saurblað 2v: Innihald bókarinnar [efnisyfirlit með sömu hendi og titilsíða]

Band

Skinnband með tréspjöldum (fremra spjald glatað)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1830-1831
Aðföng

Sigurður Benediktsson uppboðshaldari, gaf, 6. september 1969

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 29. október 2009 ; Handritaskrá, 4. aukab. ; Sagnanet 18. febrúar 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

viðgert

Lýsigögn