Skráningarfærsla handrits

Lbs 3706 8vo

Sögubók ; Ísland, 1874

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Cyrus saga Persakonungs
Titill í handriti

Sagan af Sírusi eldri keisara yfir Persía og Medja anno 1874

Upphaf

Þegar liðið var frá heimsins sköpun ...

Efnisorð
2
Sagan af Remundi keisarasyni og köppum hans
Upphaf

Það er upphaf þessarar sögu að á keisari réði fyrir Saxlandi er Ríkharður hét, hann var víðfrægur, ríkur og ágætur ...

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
122 blöð (167 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1874.
Ferill

Nafn í handriti: Sigríður Runólfsdóttir (í bandi er bréf til hennar).

Aðföng

Lbs 3705-3706 8vo, gjöf 16. maí 1966 frá Friðgeiri Bjarnarsyni stjórnarráðsfulltrúa.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Gríms M. Helgasonar og Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 3. aukabindi, bls. 167.

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 27. júlí 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn