Skráningarfærsla handrits

Lbs 3500 8vo

Rímur af barndómi Jesú Krists ; Ísland, 1802

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af barndómi Jesú Krists
Athugasemd

10 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ij + 57 + j blöð (160 mm x 95 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1802.
Ferill

Með hendi Magnúsar Magnússonar að Núpi við Dýrafjörð, en skrifað fyrir Magnús Jónsson á Litla-Garði í Mýrasókn norðan fram Dýrafjarðar (56v). Tvö fyrstu blöð með hendi Sighvats Grímssonar Borgfirðings.

Nöfn í handriti: Guðrún Magnúsdóttir, Bjarni Magnússon og Guðrún Bjarnadóttir (57v). Þuríður (56v)

Aðföng

Lbs 3498-3504 8vo, dánargjöf dr. Finns Jónssonar prófessors (d. 30. mars 1935) til Háskóla Íslands, en afhent Landsbókasafni til eignar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Gríms M. Helgasonar og Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 3. aukabindi, bls. 144 .

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 21. júlí 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn