Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 3005 8vo

Sögubók ; Ísland, 1800-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-56r)
Arons saga Hjörleifssonar
Titill í handriti

Sagan af Aroni Hjörleifssyni

Athugasemd

Neðanmáls er frásögn sögunnar á nokkrum stöðum fyllt með viðaukum úr Sturlungu, Kh. 1817-1820

2 (56v-70v)
Sneglu-Halla þáttur
Athugasemd

Ágrip af Sneglu-Halla þá hann var með Haraldi konungi Sigurðarsyni [niðurlag vantar]

3 (73r-82v)
Gísls þáttur Illugasonar
Titill í handriti

Þáttur af Gísla Illugasyni

4 (83r-89r)
Gull-Ásu-Þórðar þáttur
Titill í handriti

Þáttur af Þórði hinum austfirska

5 (89v-92v)
Ívars þáttur Ingimundarsonar
Titill í handriti

Þáttur af Ívari Ingimundarsonar [sic]

6 (93r-95r)
Sigurðar saga slembidjákns
Titill í handriti

Lítið ágrip tekið úr sögu Sigurðar sem kallast sleimbidjákn [sic], og er soleiðis

Athugasemd

Hér er varðveittur 2. kap. sögunnar

Efnisorð
7 (95v-103v)
Haralds saga harðráða
Titill í handriti

Frá viðskiptum Haraldar konungs Sigurðarsonar sýrs og Odds Ófeigsonar [sic] frá Mel

Athugasemd

Hluti af sögunni

Efnisorð
8 (104r-106v)
Sigurðar saga Jórsalafara
Titill í handriti

Lítið ágrip af Sigurði Jórsalafara og Þórarni stúffeld

Athugasemd

Hluti af sögunni

Efnisorð
9 (107r-112v)
Sigurðar saga Jórsalafara
Titill í handriti

Samtal þe[i]rra bræðra konunganna Eysteins og Sigurðar Jórsalafara

Athugasemd

Hluti af sögunni

Efnisorð
10 (112v-114v)
Brands þáttur örva
Titill í handriti

Af viðskiptum Haraldar konungs og Brands hins örva

11 (115r-119r)
Þorvarðar þáttur krákunefs
Titill í handriti

Af Þorvarði er kallaður var krákunefur

12 (119v-120v)
Magnús saga blinda og Haralds gilla
Titill í handriti

Um gjafir Haralds konungs gilla við biskupinn íslenska

Athugasemd

Hluti af sögunni

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
iii + 120 + i blöð (166 mm x 103 mm) Auð blöð: 57 og 71-72,
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-240 (1r-120v)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Litað efnisyfirlit og rammi þar um, fjólulitur, fremra saurblað: 3v

Litskreyttur titill og rammi þar um, litur rauður: 56v

Litskreyttur titill og upphaf og rammi þar um, fjólulitur: 73r, 83r

Litskreytt upphaf, fjólulitur: 1r

Litskreyttur titill og upphaf, fjólulitur: 89v, 93r, 95v, 104r, 107r, 112v, 115r, 119v

Skrautstafur: 1r1r

Litaðir stafir, fjólulitur: 75v, 79r-79v, 80v, 82r-82v

Upphafsstafir á stöku stað stórir og ögn skreyttir

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 2v: Innihald [efnisyfirlit með annarri hendi]

Fremra saurblað 3v: Innihaldið [efnisyfirlit með hendi skrifara. Fyrra yfirlitið er ögn nákvæmara en þetta]

Band

Skinnband með tréspjöldum, þrykkt og með upphleyptum kili. Vottur af gyllingu á kili

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1850?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 7. ágúst 2009 ; Handritaskrá, 2. aukab. ; Sagnanet 13. janúar 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Lýsigögn
×

Lýsigögn