Skráningarfærsla handrits

Lbs 2737 8vo

Sálmasafn ; Ísland, 1770

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
178 + ii blöð (168 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Björn Halldórsson

Nótur
Í handritinu eru nótur við einn sálm:
  • Í nótt hefur mig Guðs náðarhönd 61r - 62r
Myndir af nótunum eru á vefnum Ísmús.
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst í handritinu er miði sem á stendur: Keypt af Jóhönnu Árnadóttur, Hringbraut 79, Rvík. Hún fékk handritið eftir mann sinn, Kristján Sigurðsson fiskimatsmann sem ættaður var af Snæfellssnesi. Ýmis fleiri handrit fékk hún eftir mann sinn, en kveðst hafa brennt þeim flestum og látið sum af hendi.

Band

Brot af skinnbandi

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1770.
Ferill

Keypt 1945 af Jóhönnu Árnadóttur í Reykjavík.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. aukabindi, bls. 116-117.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 19. mars 2019.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sálmasafn

Lýsigögn