Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2532 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1854

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-7v)
Margrétar saga
Titill í handriti

Sagan af Margrétu mey

Efnisorð
2 (8r-8r)
Vísur
Titill í handriti

Eftirmálavísur

Upphaf

Hér má gæta hvað sú bar …

Skrifaraklausa

Endað að skrifa 11ta júní af Klemens Björnssyni 1854. Margrét D. Bjarnadóttir á (8r)

3 (9r-13v)
Sjón og draumsvitran Magnúsar Péturssonar
Titill í handriti

Sú mikla sjón og síðan draumsvitran séra Magnúsar Péturssonar

Skrifaraklausa

Skrifað af Klemens Björnssyni 1854. Sigurður Björnsson á blöðin (13r)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
13 blöð (166 mm x 106 mm). Autt blað: 8v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-15 (1r-8r), 1-10 (9r-13v)

Umbrot
Griporð víðast hvar
Ástand

Laust blað 13

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Klemens Björnsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Með handritinu liggur umslag sem það var áður varðveitt í

Band

Saumað

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1854
Ferill

Eigandi handrits: Margrét D. Bjarnadóttir (8r), Sigurður Björnsson (13v)

Aðföng

Ragnar Jónsson lögfræðingur gafoktóber 1937

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson lagfærði 8. desember 2009Handritaskrá, 1. aukab. ; Sagnanet 7. júní 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

Lýsigögn
×

Lýsigögn