Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2531 8vo

Finnboga saga ramma ; Ísland, 1853

Titilsíða

Sagan af Finnboga ramma Ásbjörnssyni Íslending Skrifuð 1853

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-73r)
Finnboga saga ramma
Titill í handriti

Saga Finnboga ramma

Athugasemd

Á blaði 1v er partur úr 36. kafla sögunnar: Fimmbogi rammi var mikill maður vexti víglegur undir vopnum …

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 73 + i blöð (162 mm x 112 mm)
Umbrot
Griporð nánast engin
Ástand

Bæði fremra og aftara spjaldblað hafa að nokkru losnað frá bandi

Límt yfir skrifflöt á stöku stað

Skrifarar og skrift
Ein hönd

Skreytingar

Litskreytt titilsíða, litur rauður (1r)

Litskreyttur titill, litur rauður (2r)

Víða litaðir upphafsstafir, litur rauður

Víða litað upphaf, litur rauður

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Blað 73v: Sagan af Fimboga rama, með annarri hendi

Fremra saurblað (1r): [E]inar Halldórsson af Ásbjarnarstöðum

Undir fremra og aftara spjaldblaði liggja blöð úr prentuðum ritum

Á aftara spjaldblaði er reikningur til Einars Halldórssonar (sbr. handritaskrá) frá W. Fischer, dagsettur 31. desember 1857

Band

Skinnband, þrykkt

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1853
Ferill

Eigandi handrits: Benjamín Einarsson (blað 73v)

Aðföng

Ragnar Jónsson lögfræðingur gaf október 1937

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson lagfærði 9. júlí 2009Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 6. október 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Gömul viðgerð

Lýsigögn
×

Lýsigögn