Skráningarfærsla handrits

Lbs 2450 8vo

Kvæðatíningur og fleira ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kvæðatíningur
Athugasemd

Kvæðatíningur, einkum úr Eyjafirði. Mun vera mest úr eigu Hrafnagilspresta á 18. og 19. öld, enda eru hér sendibréf til þeirra.

Hér á meðal er Skólagælukveðskapur frá Hólum og Dulkofravísur og Varúðargælukveðskapur, Drösuldanz, Leirgerðarkveðskapur, Þornaldarþula, Píkuraun, Roðhattskvæði, Hávellukviða og Páfadilla.

2
Æviágrip
Titill í handriti
Athugasemd

Með hendi síra Þorsteins Ketilssonar

Liggur framarlega á milli kvæða.

Efnisorð
3
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Jón Þorláksson

Athugasemd

Viðtakendur óskráðir.

Tíu bréf.

4
Sendibréf
Ábyrgð

Viðtakandi : Jón Þorláksson

Bréfritari : Páll Hjálmarson

Athugasemd

Eitt bréf.

Sendibréfin liggja aftast.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
356 skrifuð blöð og seðlar. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Nótur
Í handritinu eru nótur skrifaðar með blýanti á blað sem hefur að geyma erfiljóð. Enginn texti er við nóturnar.
Band

Handritið er í tveimur knýtum, merktum I og II.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. og 19. öld.
Ferill

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 347.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 21. mars 2019.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn