Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2402 8vo

Rímnabók og kveðlinga ; Ísland, 1852

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (3r-54r)
Rímur af Ásmundi víking
Upphaf

Ráð er best að rýma þögn / rænulands úr sundum …

Athugasemd

14 rímur.

Efnisorð
2 (54v-80v)
Rímur af Jasoni bjarta
Upphaf

Margir stirðar stundir sér / styttu á fyrri dögum …

Athugasemd

Átta rímur.

Efnisorð
3 (81r-94r)
Rímur af Úlfi Uggasyni
Upphaf

Suðra skeið á sónar mið / sest af ræðu hjóli …

Athugasemd

Sex rímur.

Efnisorð
4 (94v-101v)
Rímur af Gríshildi
Upphaf

Leirburð hreyfi leyfi með / letrið varla ýki …

Athugasemd

Þrjár rímur.

Efnisorð
5 (102r-123v)
Stellurímur
Upphaf

Hermanni einum inni ég frá / í ungdóms fögrum blóma …

Athugasemd

Átta rímur.

Efnisorð
6 (124r-149v)
Rímur af Sigurði turnara
Upphaf

Kjalars rauðan kera straum / kýs eg fram að bera …

Athugasemd

Sex rímur.

Efnisorð
7 (150r-173v)
Sendibréf frá einum reisandi Gyðingi
8 (174r-187v)
Daga registur
10 (253r-253v)
Rímur af Antiochus
Athugasemd

Macc.b. 7, 9. kap., upphaf.

Efnisorð
11 (283v-295v)
Rímur af Addoníusi
Athugasemd

7 rímur.

Efnisorð
12 (299r-305v)
Griðkuríma

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
325 blöð (141 mm x 80 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Bjarni Jóhannesson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1852 og síðar.
Aðföng

Lbs 2402-2403 8vo, keypt af Finni Sigmundssyni bókaverði 1934.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Gríms M. Helgasonar og Ögmundar Helgasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 4. aukabindi, bls. 338.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 9. nóvember 2018.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við færsluna 19. maí 2020.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn