Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2232 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-36v)
Viegoleis með gullhjólið
Titill í handriti

Hér hefur sögu af honum víðfræga og nafnkunnuga riddara og kappa herra Viegoleis með Gullhiolit

Efnisorð
2 (37r-44r)
Drauma-Jóns saga
Titill í handriti

Ævintýr af Drauma Jóni

Efnisorð
3 (45r-53v)
Hjálmarskviða
Athugasemd

Brot.

Efnisorð
4 (54r-81v)
Rímur af Sigurði turnara
Athugasemd

6 rímur. Yfirskrift og upphaf er mjög máð.

Efnisorð
5 (82r-99v)
Rímur af Jökli Búasyni
Athugasemd

5 rímur. Vantar í fremst.

Efnisorð
6 (100r-142v)
Rímur af Jasoni bjarta
Athugasemd

8 rímur. Vantar í fremst.

Með hendi Gísla Konráðssonar.

Efnisorð
7 (143r-158v)
Rímur af Kiða-Þorbirni
Athugasemd

Brot.

Efnisorð
8 (160r-166v)
Rímur af hvarfi og drukknun Eggerts Ólafssonar 1768
Titill í handriti

Rímur um hrakning Eggerts Ólafssonar ortar af Árna Þorkelssyni

Athugasemd

Brot.

Efnisorð
9 (167r-184v)
Sálmar og kvæði
Titill í handriti

Andlegir sálmar og kvæði þess guðhrædda kennimanns og þjóðskálds Hallgríms Péturssonar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
184 blöð. 9 hefti. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Þekktur skrifari:

Gísli Konráðsson

Band

Skinnbindi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. og 19. öld
Aðföng

Lbs 2226-2233 8vo keypt af Stefáni Jónssyni á Höskuldsstöðum í Blönduhlíð árið 1926.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 431-432.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna, 25. apríl 2022 ; Bragi Þorgrímur Ólafsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 26. október 2009

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn