Skráningarfærsla handrits

Lbs 2158 8vo

Sálmakver ; Ísland, 1746

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Aðskiljanlegur andlegur samtíningur
Titill í handriti

Aðskiljanlegur andlegur samtíningur saman skrifað anno 1779

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
Titilblað + 94 + 144 blaðsíður (149 mm x 92 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Ísleifur Finnbogason

Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1746.
Ferill

Ísleifur Finnbogason átti handritið.

Nöfn í handriti: Jón Stefánsson, Eiríkur Einarsson og Guðrún Hallgrímsdóttir.

Hugsanlega átti Gróa Einarsdóttir handritið.

Aðföng

Lbs 2141-2223 8vo, gjöf úr dánarbúi Sigmundar Matthíassonar Long 1925.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 9. júlí 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. bindi, bls. 416.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn