Skráningarfærsla handrits

Lbs 2153 8vo

Sögubók ; Ísland, 1860

Athugasemd
2 hlutar
Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 108 + i blöð (160 mm x 99 mm)
Skrifarar og skrift
Tvær hendur

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1860
Ferill

Eigendur handrits: Einar Jónsson (2r, 43r, 66v), Ingimundur Þórarinn Matthíasson (67r)

Aðföng

Dánarbú Sigmundar Matthíasssonar Longs, gaf, 1925

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 9. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 11. júlí 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

Hluti I ~ Lbs 2153 8vo I. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-42v)
Fertrams saga og Platós
Titill í handriti

Sagan af Fertram og Plató

Skrifaraklausa

Enduð í Jórvík þann 6ta marts 1860 af J[óni] Péturssyni (42v)

Athugasemd

Á blöðum 2r og 43r er nafn eiganda. Á 2r2r er einnig pár

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
43 blöð (160 mm x 99 mm) Auð blöð: 1v, 43v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-83 (2r-42v) ; Skreytt titilsíða 1r

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

J[ón] Pétursson

Skreytingar

Víða skreyttir upphafsstafir

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1860

Hluti II ~ Lbs 2153 8vo II. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (44r-66r)
Gunnars saga Keldugnúpsfífls
Titill í handriti

Söguþáttur af Gunnari Keldugnúpsfífli

Skrifaraklausa

Björn Jónsson á Bæjarstöðum (66r)

1.1 (66v)
Vísur
Upphaf

Þettað er mikið bölvað blek ...

Efnisorð
2 (68r-104v)
Gull-Þóris saga
Athugasemd

Gull-Þóris-saga eða Þorskfirðinga-saga skrifuð árið 1860

Niðurlag vantar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
65 blöð (160 mm x 99 mm) Autt blað: 67v, pár á 67r, auð innskotsblöð 105-108
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-45 (44r-66r), 1-72 (69r-104v)

Ástand
Vantar aftan af handriti
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Auð innskotsblöð 105-108

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1860
Lýsigögn
×

Lýsigögn