Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2098 8vo

Sögu- og rímnabók ; Ísland, 1895

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-22v)
Rímur af Loðvík og Súlímu
Titill í handriti

Rímur af Lúðvík og Súlmí ortar af skáldi og sagnaritara Gísla Konráðssyni af Flatey

Athugasemd

5 rímur

Efnisorð
2 (22v-51r)
Nikulás saga leikara
Titill í handriti

Sagan af Nikulási leikara byrjuð 7. apríl 1895

Efnisorð
3 (51v-64r)
Rímur af Otúel frækna
Titill í handriti

Otúels rímur ortar af Guðmundi Bergþórssyni

Athugasemd

4 rímur

Óheilar

Efnisorð
4 (81r-129r)
Rímur af Randver og Ermingerði
Titill í handriti

Rímur af Randver fagra

Skrifaraklausa

Endir af 9, 25,18 (129r)

Athugasemd

7 rímur

Efnisorð
5 (129v-136r)
Margrétar saga
Titill í handriti

Sagan af Margréti meyju

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 143 + i blöð (186 mm x 121 mm) Auð blöð: 64v-81r og 136v-143.
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 3-286.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Júlíus Cæsar Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1895.
Aðföng

Elías Jónsson úr Ögursveit, seldi, 1923.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman.

Sigrún Guðjónsdóttir aðlagaði skráningu, 7. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 13. mars 2001.

Viðgerðarsaga

Athugað 2001.

Lýsigögn
×

Lýsigögn