Skráningarfærsla handrits

Lbs 2012 8vo

Sálmalög með nótum ; Ísland, 1888

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sálmalög með nótum
Titill í handriti

Sálmalög með nótum úr nýju sálmabókinni. 1888&c.

Athugasemd

Handrit Sigurðar Magnússonar organista á Melstað er síðar fór til Ameríku.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
2 + viii + 198 blaðsíður (165 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu, skrifari:

Sigurður Magnússon

Nótur
Við alla sálmana eru skrifuð lög með nútímanótnaskrift.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1888.
Aðföng

Handritið hefur átt Jónas organleikari Helgason, en það er keypt úr dánarbúi Jónasar Jónssonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 393.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 29. janúar 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn