Skráningarfærsla handrits

Lbs 1613 8vo

Socrates. Et Dramatisk værk ; Ísland, 1800

Tungumál textans
danska

Innihald

1
Socrates. Et Dramatiskt værk
Höfundur
Titill í handriti

Socrates. Et Dramatiskt værk í tre acte. Forfattet i det Engelske sprog af M. Thompson og paa fransk oversat af M. Fatema 1759 og 60

Ábyrgð

Þýðandi : M. Fatema

Efnisorð
2
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Halldór Finnsson

Athugasemd

Í bindinu eru sendibréf frá Halldóri Finnssyni.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 64 blaðsíður (167 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1800.
Aðföng

Lbs 1599-1621 8vo eru frá bókasafni hins lærða skóla í Reykjavík.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 317.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 6. janúar 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn