Skráningarfærsla handrits

Lbs 1574 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Norsku lög Kristjáns fimmta
Athugasemd

Brot úr íslenskri þýðingu á 6. bók norsku laga Kristjáns V.

35 blöð, skrifuð á 18. öld.

Efnisorð
2
Kristinréttur Ólafs biskups Hjaltasonar og Árna Gíslasonar
Athugasemd

Brot, 26. blöð, skrifað snemma á 19. öld og nefnir skrifarinn sig Pétur Guðmundsson.

3
Búnaðarbálkur
4
Rímur um þann mikla sjóhrakning Erlends Guðmundssonar á Holtastöðum 1796
Upphaf

Vakinn muni finnur flug ...

Athugasemd

3 rímur.

Efnisorð
5
Kvæði
Athugasemd

Kvæði Daða og Níelsar eru í eiginhandarriti.

6
Skálholtsbiskupanöfn
Titill í handriti

Eitthvað og Eitthvað

Athugasemd

Samtíningur um Skálholtsbiskupa.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
115 blöð (167 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; þekktir skrifarar:

Pétur Guðmundsson

Daði Níelsson

Níels skáldi Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 18. og 19. öld.
Aðföng

Lbs 1573-1575 8vo frá Bardal bóksala í Winnipeg 1910.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 309-310.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 4. maí 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn