Skráningarfærsla handrits

Lbs 1561 8vo

Pínan Kristi, kvæði og sálmar ; Ísland, 1700-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Pínan Kristi
Titill í handriti

Einföld útskýring pínunnar Christi

Efnisorð
2
Erfiljóð
Titill í handriti

Hér skrifast æfi og andláts minning þeirrar æruprýddu, guð og dyggðir elskandi heiðurs kvinnu Helgu Guttormsdóttur. Einfalldlega og söngvísu samantekin af Sigurði Gíslasyni.

Lagboði

Allt eins og blómstrið eina

3
Kvæði og sálmar
Athugasemd

Hér á meðal er kvæðið Hugarfró, erfiljóð og sálmar eftir ónafngreinda höfunda.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
82 blöð (159 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; ónafngreindir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 18. öld.
Aðföng

Lbs 1518-65 8vo var keypt 1909 af Halldóri Daníelssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 306.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 29. apríl 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn