Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1485 8vo

Safn andlegra kvæða ; Ísland, 1700

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
93 blöð, hefur verið með blaðtali 1-372 (eða meira) en nú vantar mikið í (166 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Jón Halldórsson

Jón Þorkelsson

Nótur
Í handritinu eru sex sálmar með nótum:
  • Heyr snarpann sann (19v)
  • Ó guð, ó Jesús, ó andinn hár (38v-39r)
  • Kreinktur af hug, dapur af nauð (39v)
  • Vígð náttin, vígð náttin (39v-40r)
  • Ad es pater supreme (40r)
  • Kærleik mér kenn, þekkja þinn (45v)
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Registur liggur með, 4 blöð, með hendi Dr. Jóns Þorkelssonar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1700.
Aðföng

Lbs 1483-1488 8vo, keypt 1907 af Dr. Jóni þjóðskjalaverði Þorkelssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 291-292.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 21. janúar 2019; Örn Hrafnkelsson bætti við, 27. janúar 2010; Bragi Þorgrímur Ólafsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 4. nóvember 2009

Notaskrá

Höfundur: Baier, Katharina, Korri, Eevastiina, Michalczik, Ulrike, Richter, Friederike, Schäfke, Werner, Vanherpen, Sofie
Titill: An Icelandic Christmas Hymn. Hljómi raustin barna best., Gripla
Umfang: 25
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn