Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1421 8vo

Egils saga Skallagrímssonar ; Ísland, 1777

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-204r)
Egils saga Skallagrímssonar
Titill í handriti

Hér byrjast sagan af Eigli Skallagrímssyni og forfeðrum hans

Skrifaraklausa

Sagan ent að skrifa að Melgerði í Eyjafirði þann 7da maí 1777 [af þeim sem hét, með annarri hendi] Guðmundur Gíslason (204r)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 204 + i blöð (147 mm x 96 mm)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Guðmundur Gíslason í Melgerði í Eyjafirði

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 1r-1v er úr sendibréfi frá I[ndriða] Árnasyni á Írafelli til Bjarna Sveinssonar á Illugastöðum í Laxárdal dagsett 30. desember 1883

Pár, m.a. nafnið Indriði, á blaði 204v

Band

Skinnband með tréspjöldum

Spjaldblöð eru úr prentuðu riti

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1777
Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson lagfærði 3. júní 2009Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 19. mars 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Lýsigögn
×

Lýsigögn