Skráningarfærsla handrits

Lbs 1407 8vo

Ýmisleg handrit í ljóðum, 6. bindi ; Ísland, 1895-1896

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæðaregistur
Ábyrgð
Athugasemd

Efnisyfirlit yfir kvæði í handritunum Lbs 1402-1408 8vo.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
88 blaðsíður (180 mm x 114 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu; Skrifari:

Árni Halldór Hannesson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1895-1896.
Ferill

Lbs 1402-1416 8vo var keypt af Árna Halldóri Hannessyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. bindi, bls. 272-276.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 13. október 2020 ; Handritaskrá, 2. b.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn