Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1370 8vo

Rímur ; Ísland, 1600-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-17v)
Rímur af Andra jarli
Athugasemd

Brot.

Efnisorð
2 (18r-27r)
Griplur
Athugasemd

Brot.

Efnisorð
3 (28r-48v)
Rímur af Nitídu frægu
Athugasemd

Brot.

Efnisorð
4 (49r-78v)
Rímur af Sigurgarði
Athugasemd

Brot.

Efnisorð
5 (82r-91v)
Rímur af Eiríki víðförla
Athugasemd

Brot.

Efnisorð
6 (92r-93v)
Grettis saga
Athugasemd

Brot, ræða Hafurs Þórarinssonar (sbr. Íslendingasögur og þættir, 1987, bls. 1065-1066).

7 (93v-94v)
Kvæði og vísur
8 (95r-120v)
Rímur af Hálfdani Eysteinssyni
Athugasemd

Brot.

Efnisorð
9 (121r-136v)
Jóhönnuraunir
Titill í handriti

Rímur af Jóhönnu kóngsdóttur

Efnisorð
10 (137r-183v)
Rímur af Esóp hinum gríska
Athugasemd

Brot.

Efnisorð
11 (184r-191v)
Rímur af Sigurði snarfara
Athugasemd

Brot.

Efnisorð
12 (192r-215r)
Rímur af Sigurði þögla
Athugasemd

Brot.

Efnisorð
13 (216r-279v)
Rímur af Sigurgarði og Valbrandi
Athugasemd

Brot.

Efnisorð
14 (280r-309v)
Helenu saga
Athugasemd

Brot.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
309 blöð (163 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar óþekktir.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. öld (Rímur af Esóp þó á 17. öld).
Ferill

Þórunn Guðmundsdóttir átti Jóhönnuraunir eftir Snorra á Húsafelli (136v).

Aðalbjörg Einarsdóttir á Björgum átti líklega rímur af Sigurgarði og Valbrandi, vísurnar aftan við eru til hennar (279v).

Aðföng

Lbs 1282-1399 8vo eru úr safni Jónatans Þorlákssonar á Þórðarstöðum; keypt í júlí 1906.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. bindi, bls. 267.

Arnheiður Steinþórsdóttir jók við skráningu 25. júní 2020 ; Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 31. ágúst 2016.

Viðgerðarsaga

Áslaug Jónsdóttir gerði við í janúar 1979.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn