Skráningarfærsla handrits

Lbs 1313 8vo

Rímur af Þorsteini bæjarmagni ; Ísland, 1808

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Þorsteini bæjarmagni
Titill í handriti

Rímur af Þorsteini bæjarmagn ortar af sál. Jóni Þorsteinssyni

Upphaf

Báru ljóma bríkin svinn / biður mig að dansa …

Athugasemd

Sjö rímur.

Með liggur eftirrit Jónatans Þorlákssonar af fyrstu blöðunum, sem eru rotin.

Efnisorð
2
Kvæði

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
50 blöð (160 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Stefán Stefánsson

Jónatan Þorláksson

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1808.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 4. janúar 2017 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 256 .
Lýsigögn
×

Lýsigögn