Skráningarfærsla handrits

Lbs 1235 8vo

Evangelium ; Ísland, 1596-1597

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-105v)
Evangelium
Athugasemd

Evangelium . Pistlar og Collectur. Sem lesin verða í kirkjusöfnuðum á sunnudögum og þeim hátíðum sem haldnar eru eftir ordinantíunni og nokkrar bænir að biðja á sérleguustum hátíðum ársins.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
i + 106 blöð + i (130 mm x 88 mm).
Tölusetning blaða
Handritið er í mjög slæmu ástandi.

Tíunda hvert blað var merkt við blaðtalningu.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Guðmundsson lærði

Skreytingar

Bókahnútar á (32v), (77v), (84r), (101r) og (105v).

Band

Pappír.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1596-1597.
Aðföng

Bókin er snilldarlega skrifuð, skreytt upphafsstöfum og myndum, príðilega dregnum. Á skrifarann bendir þetta 1) að hann virðist ekki kunna latínu 2) dæmi á blaði 68v 3) Á blaði 85v er ártalið 1.5.97 í útflúri 4) - Á blaði 1v eru nöfn nokkura eigenda handrits: Jón Jónsson eldri (17. aldar hönd), Bjarni Jónsson og Pétur Bjarnason. - Lbs 1235-81 8vo eru keypt 1904 úr dánarbúi Jóns Þorkelssonar rektors.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 14. desember 2010 ; Handritaskrá, 2. b.

Notaskrá

Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Evangelium

Lýsigögn