Skráningarfærsla handrits

Lbs 1222 8vo

Sálmar og kvæði ; Ísland, 1700-1850

Innihald

1
Hugvekjusálmar
Titill í handriti

Vikuhugvekjur. Það er Eintal kristins manns við sjálfan sig, að morgni og kvöldi sérhvers vikudags. Samsettar af sál. sr. Hallgrími Péturssyni ... Enn í söngvísur snúnar af sál. sr. Eiríki Hallssyni.

2
Kvæði, sálmar og erfiljóð
Athugasemd

Hér eru á meðal brot úr Sethskvæði og Veðrakvæði ásamt sálmum og erfiljóðum.

Aðeins Ingjaldur er nafngreindur höfundur.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
79 blöð (165 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur, óþekktir skrifarar.

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. og öndverðri 19. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 236.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 5. febrúar 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn