Skráningarfærsla handrits

Lbs 1220 8vo

Rímur af Hænsna-Þóri ; Ísland, 1886-1887

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Hænsna-Þóri
Titill í handriti

Rímur af Hænsna-Þóri. Kveðnar af Sveini lögm. Sölvasyni og Jóni presti Þorlákssyni. Reykjavík 1886. Jónas Jónsson frá Hörgsholti.

Upphaf

Negla vil ég norðra knör ...

Athugasemd

Við liggur eitt eldra blað sem talið er úr frumritinu og vera með hendi síra Jóns.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
100 blaðsíður + 1 blað (165 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Jónas Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1886-1887.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 236.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 5. febrúar 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn