Skráningarfærsla handrits

Lbs 1180 8vo

Kvæði ; Ísland, 1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Barnaber
Titill í handriti

Hér skrifast kvæðið Barnaber með lag sem harmabót.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
12 blöð (105 mm x 82 mm).
Umbrot
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Jón Guðmundsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1820.
Ferill

Á bl. 11 kemur eftirfarandi fram: Jómfrú Guðrún Eldjárnsdóttir átti þessi blaðagrey, herfilega klóruð af Jóni Guðmundssyni.

Dr. Jón Þorkelsson fékk Lbs 1179-80 8vo frá Bjarna Þorsteinssyni árið 1885.

Aðföng

Lbs 961-1234 8vo er keypt 1904 af dr. Jóni Þorkelssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. bindi, bls. 227.

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði, 16. júní 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Barnaber

Lýsigögn