Skráningarfærsla handrits

Lbs 1058 8vo

Rímur ; Ísland, 1887

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-44v)
Rímur af Friðrik og Valentínu
Upphaf

Ljóðahljómur létti nauð / lands um byggðar dali …

Athugasemd

Sex rímur.

Efnisorð
2 (45r-51r)
Þjófaríma
Titill í handriti

Ramnitianusar ríma

Upphaf

Borða svanur Fjalars fer / fram úr þagnar eyði …

Athugasemd

65 erindi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 51 + i blöð (163 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jónas Jónsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1887.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 24. febrúar 2017 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 201.
Lýsigögn
×

Lýsigögn