Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1053 8vo

Völuspá ; Ísland, 1725-1775

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

1 (1r-10r)
Völuspá
Titill í handriti

Völuspá eftir Sæmundar Eddu

Tungumál textans
íslenska
1.1 (11r-25v)
Völuspá
Titill í handriti

Vaticinum volæ [seu sibyllinum] latine qvodammodo redditum a Stephano Olai Islando

Ábyrgð

Þýðandi : Stefán Ólafsson

Tungumál textans
latína

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
25 + i blað (155 mm x 90 mm). Autt blað: 10v
Ástand
Fremra saurblað ekki varðveitt
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Skreytingar

Upphafsstafir dálítið skreyttir: 1r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á rektósíðu fremra styrktarblaðs eru m.a. upplýsingar um efni handritsins og feril með annarri hendi

Á aftara saurblaði 1r stendur: Sigurður dauður datt í sjó. A.E.F. versio latina: Morte mala periit Sigurðus et arte maligna, submersus pelago non sepelitus humi.

Band

Pappaheft

Fylgigögn
Blaðræma fremst. Rektómegin: Emb: mál, Isl. Versómegin: 93 8vo

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1725-1775?]
Ferill

Á aftara saurblaði 1v er nafnið Magnús Ólafsson

Samkvæmt handritaskrá fékk Jón Þorkelsson handritið frá List og Francke í Leipzig árið 1885

Aðföng

Jón Þorkelsson þjóðskjalavörður seldi 1904

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson lagfærði 9. desember 2009 Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 1. nóvember 1999
Viðgerðarsaga

Yngra viðgerðartvinni er slegið utan um textablokkina til styrkingar

Athugað 1999

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn