Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 992 8vo

Sögubók ; Ísland, 1870

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-109v)
Fljótsdæla saga
Titill í handriti

Fljótsdæla og Njarðvíkinga saga

1.1 (87v-109v)
Droplaugarsona saga
Athugasemd

Síðari hluta Droplaugarsona sögu er hér aukið við Fljótsdælu

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 172 + i blöð (169 mm x 106 mm) Auð blöð: 110-172
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 2-25 (2v-14r)

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Páll Hjaltalín

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1870?]
Aðföng

Jón Þorkelsson, þjóðskjalavörður, seldi, 1904

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 27. maí 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 6. mars 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Lýsigögn
×

Lýsigögn