Skráningarfærsla handrits

Lbs 866 8vo

Náttúrufræði ; Ísland, 1857

Titilsíða

Eitt lítið kver sem inniheldur ýmisleg fræði um grös og steina sem og náttúru dýra og lækningar. Skrifað upp eftir handriti sál. Jóns Guðmundarsonar málara, sem kallaður var lærði.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kver um grös, steina, náttúru dýra og lækningar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
188 blaðsíður (167 mm x 108 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Njáll Árnason í Traðarkoti

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1857.
Ferill

Samkvæmt skjólblaði hefur handritið verið í eigu Jóhannesar Jónssonar í Bakkabæ árið 1860.

Aðföng
Lbs 866-869 8vo, keypt af Helga Grímssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 168.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 27. september 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn