Skráningarfærsla handrits

Lbs 862 8vo

Rímnakver ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Friðrik og Valentínu
Titill í handriti

Rímur af Friðrik og Valentínu, ortar af Jóni Sigurðssyni í Tandraseli alþingismanni

Upphaf

Í Spanía sviptur sorg / Svofnis þakinn beði …

Athugasemd

Sex rímur.

Efnisorð
2
Rímur af Sigurði Bárðarsyni
Höfundur
Titill í handriti

Rímur af Sigurði Bárðarsyni gangandi

Upphaf

Einn í Norveg burgeis bjó / Bárður var að nafni …

Athugasemd

Sex rímur.

Efnisorð
3
Rímur af Andra jarli
Titill í handriti

Rímur af Andra jarli, Högna og Helga

Upphaf

Endurbæta Andra ljóð / einhver fornu hlýtur …

Athugasemd

24 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
157 blöð (160 mm x 97 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; skrifarar óþekktir.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 19. öld.
Aðföng
Lbs 855-865 8vo, keypt úr dánarbúi síra Þorvalds Bjarnarsonar á Mel.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 167.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 6. nóvember 2018.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn