Skráningarfærsla handrits

Lbs 860 8vo

Kvæði og rímur ; Ísland, 1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kvæði
Athugasemd

Meðal efnis er Geðfró, Biblíuvísur og Hugbót.

Fyrsti hluti handritsins er skrifaður af Stefáni Jónssyni, bróður Steingríms biskups, 1792.

2
Rímur af Eiríki víðförla
3
Heilræðaríma
4
Tímaríma
Efnisorð
5
Rímur af barndómi Jesú Krists
Titill í handriti

Rímur af uppvexti Jesú Christi vors Drottins og frelsara kveðnar af þeim velgáfaða kennimanni sál. Sigurði Jónssyni á Presthólum. Skrifaðar að nýju Anno 1792 af Stefáni Jónssyni

Upphaf

Ei mun gott að austra kir ...

Athugasemd

Í yfirskrift er höfundur ranglega sagður Sigurður Jónsson á Preshólum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
100 blöð (166 mm x 107 mm).
Skrifarar og skrift
Fjórar hendur ; nafngreindur skrifari:

Stefán Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1800.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 21. apríl 2021.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 167.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn