Skráningarfærsla handrits

Lbs 854 a 8vo

Sögur og fleira ; Ísland, 1852

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Alexanders saga
Titill í handriti

Alexander Magnus, það er ein ný krónika um Alexander mikla ... útlagt á dönsku af Jóhanni Silvio 1630

2
Cyrus saga Persakonungs
Titill í handriti

Saga af Cyrusi hinum fræga Persakeisara

Efnisorð
3
Esópus saga
Titill í handriti

Saga af Esópus Grikklandsspeking

Efnisorð
4
Salomons saga og Markólfs
Titill í handriti

Saga af þeim slægvitra Markólfi

Efnisorð
5
Einvaldsóður

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
741 blaðsíða (163 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Jón Jónsson

Band

Skinnband og hefur verið með spennum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1852.
Ferill

Lbs 854 a-b 8vo, hafa verið í eigu Einars Guðnasonar á Sleggjulæk.

Aðföng
Lbs 854 a-b 8vo, keypt 1903 af Helga Grímssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 165-166.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 23. september 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn