Skráningarfærsla handrits

Lbs 841 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1780-1807

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Um uppruna þess trés á hverjum Kristur var krossfestur
Efnisorð
2
Um heimsins furðuverk
Efnisorð
3
Historia af Macometh spámanni
Efnisorð
4
Um fuglinn Phenix
Efnisorð
5
Draumar Jóns Þorgilssonar á Reynifelli (1769)
Skrifaraklausa

Endað þann 28. mars 1807 af Þórarni M. Sveinssyni, Öræfum.

Efnisorð
6
Kvæði
Athugasemd

Með hendi Sigurðar Magnússonar á Hnappavöllum (um 1780).

7
Bænir og sálmar
Athugasemd

Sumt eftir síra Jón Hjaltalín.

Efnisorð
8
Ársmánaðaríma

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
93 blöð (142 mm x 85 mm).
Skrifarar og skrift
Fjórar hendur ; skrifarar:

Þórarinn M. Sveinsson

Sigurður Magnússon

Óþekktir skrifarar

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1780-1807.
Aðföng
Lbs 840-841 8vo, keypt af Jónasi Jónssyni dyraverði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 163.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 7. september 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn