Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 830 8vo

Sálmar og bænir ; Ísland, 1799

Titilsíða

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-92v)
Nokkur vers kvöld og morgna sem og bænar og andláts vers
Titill í handriti

Nokkur vers kvöld og morgna sem og bænir og andláts vers með meðfylgjandi ævinnar sálmum úr ýmsum handskriftum saman safnað … Endaðar á Dritvík þann 3ja maí anno 1799 af Ólafi Sveinssyni.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 92 blöð (158 mm x 96 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Ólafur Sveinsson

Nótur
Í handritinu er sex sálmar með nótum:
  • Himneskur gæskuguð 51r-51v.
  • Kærleik mér kenn að þekkja þinn 53r-53v.
  • Vor fæðing er og sker 54r.
  • Heyr snarpann sann 55r.
  • Ei er andvakan góð 57v-58r.
  • Minn guð minn guð mundu nú til mín 64v.
  • Auk þess eru skrifaðir nótnastrengir við einn sálm, Hér hefur margur svo hættulegt prjál 60v.
Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1799.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 160-161.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 7. mars 2019.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn