Skráningarfærsla handrits

Lbs 813 8vo

Sálmabók og fleira ; Ísland, 1800-1807

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Sálmabók
Titill í handriti

Sálmabók með mörgum andlegum kristilegum lofsöngvum og vísum

Skrifaraklausa

Skrifað á Skarfanesi af G:Þ:S: Anno 1802.

Efnisorð
2
Lukkunnar hjól
Titill í handriti

Lukkunnar hjól það er: Ein falleg og nytsamleg undirvísun um lukkunnar óstöðugleika og veraldarinnar hlaup. Virð þú og óttast lukkuna. Á íslensku útlagt af magister síra Bjarna Jónssyni. Þrykkt í Kaupenhafn ... 1760.

Skrifaraklausa

Skrifað á Skarfanesi af Guðmundi Þorsteinssyni. Anno 1801.

Ábyrgð

Þýðandi : Bjarni Jónsson

Efnisorð
3
Plánetur
Titill í handriti

Um plánetur himinsins

4
Heimskringla G. Schultzens
Höfundur
Titill í handriti

Stutt ágrip úr Gottfried Schultzens Heimskringlu ... úr þýsku á Íslensku útlögð ...

Skrifaraklausa

Skrifað á Skarfanesi 1806 af G:Þ:S:

Ábyrgð

Þýðandi : Gunnlaugur Snorrason

Efnisorð
5
Rímur af Eiríki víðförla
Titill í handriti

Rímur af Eiríki víðförla kveðnar af Guðmundi Bergþórssyni.

Upphaf

Mörgum þykir merkilegt ...

Skrifaraklausa

Skrifaðar á Skarfanesi Anno 1807 af G:Þ:S:

Athugasemd

4 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
102 + 40 + 38 + 32 blaðsíður (160 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Guðmundur Þorsteinsson í Skarfanesi,

miðað við ritunartíma handritsins er Guðmundur mjög ungur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1800-1807.
Aðföng

Lbs 812-814 8vo keypt árið 1905 af Jóhanni Briem, síðar presti á Melstað.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 157.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 20. september 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn