Skráningarfærsla handrits

Lbs 765 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1760

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rembihnútur
Höfundur
Titill í handriti

Rembihnútur, unninn, spunninn, sundur veiginn saman dreiginn af íslenskum norskum jútskum og þýskum réttargangi

Athugasemd

Rembihnútur síra Jóns ásamt safni af lögum, dómum og tilskipunum, eldri og yngri.

2
Meðgöngutími kvenna
Titill í handriti

Skrif M: Brynjólfs Sveinssonar um barnburðartíð kvenna

3
Háttalykilll
Athugasemd

Að sumu leyti í skjólblöðum framan og aftan.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
163 blöð (149 mm x 97 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu; skrifari:

Þorkell Jónsson á Hrauni í Grindavík

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1760.
Aðföng

Lbs 765-766 8vo keypt af Guttormi Vigfússyni árið 1903.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 147.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 8. september 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn