Skráningarfærsla handrits

Lbs 733 8vo

Rímur af Jasoni bjarta ; Ísland, 1849-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Jasoni bjarta
Titill í handriti

Hér byrjast rímur af Jasoni Bjarta. Ortar af Sál. Jóni Þorsteinssyni nú að nýju uppskrifaðar á Hóli við Arnarfjörð árið 1849-1850 af Elíasi Jónssyni

Upphaf

Margir stirðar stundir sér ...

Athugasemd

8 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
134 blaðsíður (169 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Elías Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1849-1850.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 141.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 24. ágúst 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn