Skráningarfærsla handrits

Lbs 708 8vo

Lögfræði og guðfræði ; Ísland, 1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Jónsbókarskýringar
Titill í handriti

Ein stutt skýr og einföld útlegging yfir lögbókarinnar fornyrðir

2
Ómagaframfærsla
Athugasemd

Tafla um ómagaframfærslu.

Efnisorð
3
Fullrétti
Titill í handriti

Fullrétti af lögmanni Eliendi Þorvarðssyni sett

Efnisorð
4
Vigt og peningagildi
Titill í handriti

Um vigt rétt reiknað

5
Lögfesta
Efnisorð
6
Kirkjuskipan
Titill í handriti

Ein christelig ordinantia og skikkan kirkju innifalin í vi höfuðgreinum eða pörtum

Efnisorð
7
Um skírn
Titill í handriti

Út af skírnar embættinu

Efnisorð
8
Um brúðkaup
Titill í handriti

Að kaupa með hjónum

9
Spurningar úr Genesis
Titill í handriti

Genesis eður fyrsta bók Moises

10
Rembihnútur
Höfundur
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
j + 78 blöð (158 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur, óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1700.
Aðföng

Lbs 692-723 8vo keypt úr dánarbúi Jóns justitiariuss Péturssonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 135-136.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 19. ágúst 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn