Skráningarfærsla handrits

Lbs 679 8vo

Rímnabók ; Ísland, 1870

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Jasoni bjarta
Titill í handriti

Rímur af Jasini bjarta ortar af Jóni Þorsteinssyni

Upphaf

Margir stirðar stundir sér ...

Athugasemd

8 rímur.

Efnisorð
2
Rímur af Hans og Pétri
Titill í handriti

Rímur af Hans og Pétri ortar af S. Breiðfjörð

Upphaf

Ungur þá ég orti ljóð ...

Athugasemd

2 rímur.

Efnisorð
3
Rímur af Líbertín og Ölvi
Titill í handriti

Rímur af Líbertín og Ölfer ortar af G.O.S.

Upphaf

Mun ég enn úr mærðar kjós ...

Athugasemd

8 rímur.

Efnisorð
4
Rímur af Ormi Stórólfssyni
Titill í handriti

Rímur af Ormi Stórólfssyni ortar af séra Guðmundi Torfasyni

Upphaf

Fuglar Herjans allri af ...

Athugasemd

7 rímur.

Efnisorð
5
Rímur af Flórentínu fögru
Titill í handriti

Rímur af Flórentínu fögru og hennar biðlum

Upphaf

Yður Hnikar heiti ég á ...

Athugasemd

5 rímur.

Efnisorð
6
Rímur af Mírmant
Titill í handriti

Rímur af Mírmant ortar ef E.B.S. í Rifi vestra

Upphaf

Mitt er lasið tungutak ...

Athugasemd

9 rímur.

Efnisorð
7
Eylandsrímur
Titill í handriti

Rímur af Eylands Byggingu. Kveðnar af Páli Bjarnasyni á Hriggjum

Upphaf

Vindólfs snekkjan vill á skrið ...

Athugasemd

3 rímur.

Efnisorð
8
Rímur af skrímslinu góða
Titill í handriti

Diktuð góðmennska af skrímslinu góða. Snúið í rímur af Gísla Konráðssyni

Upphaf

Heyrið stúlkur hérna þið ...

Athugasemd

4 rímur

Efnisorð
9
Rímur af Bertram
Titill í handriti

Rímur af Bertram greifa ortar af Guðmundi Bergþórssyni

Upphaf

Forðum hafa fróðir menn ...

Athugasemd

5 rímur.

Efnisorð
10
Rímur af Kiða-Þorbirni
Titill í handriti

Rímur af Kiða Þorbirni og Þorsteini Maurhildar bana

Upphaf

Gunnblinds hani gef þig til ...

Athugasemd

4 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 537 blaðsíður (143 mm x 84 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Jón Jónsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1870.
Aðföng

Lbs 675-685 8vo keypt af Kjartani Gíslasyni í Hægindakoti í Reykholtsdal.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 130.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 13. ágúst 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn