Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 670 8vo

Messusöngbók ; Ísland, 1694

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Messusöngsbók
Titill í handriti

Ein messusöngsbók …

Athugasemd

Skrifað á Arnarstapa 1694.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
79 blöð (148 mm x 86 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Guðmundur Bergþórsson

Nótur
Í handritinu eru nótur við sálma og messusöng. Oft er aðeins skrifað upphaf laganna.
Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Nafn í handriti: Guðrún (aftast, á versósíðu).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1694.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráningu, 5. apríl 2019 ; GI lagfærði 21. október 2016. Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 17. október 2016 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 128-129.
Lýsigögn
×

Lýsigögn