Skráningarfærsla handrits

Lbs 631 8vo

Árferðisannáll, 2. bindi ; Ísland, 1837-1868

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Árferðisannáll Eggerts Einarssonar í Munaðarnesi
Titill í handriti

Fáorður Íslands árferðirs annáll, eður veðráttublöð. Önnur bók, 1838-1850 eru 13 ár. Gjörð af E Einarssyni Munaðarnesi 1851

Athugasemd

Annállinn er í þremur bindum í Lbs 630-632 8vo.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
358 blaðsíður (166 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Eggert Einarsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1837-1868.
Aðföng

Gjöf frá Birni Þorlákssyni í Munaðarnesi, 1894.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 123.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 15. júní 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn