Skráningarfærsla handrits

Lbs 602 8vo

Calendarium Gregorianum ; Ísland, 1762

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Calendarium Gregorianum
Titill í handriti

Calendarium eður sá nýji stíll uppá hvern Gregorius 13 páfi í Róm fann anno 1582 ... skrifað á Árbakka Anno 1726 d. 26. M

Athugasemd

Aftast eru nokkrar vísur.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
30 blöð (103 mm x 82 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1762.
Aðföng

Lbs 466-617 8vo, safn síra Eggerts Bríms , keypt 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 119.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 14. júní 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn