Skráningarfærsla handrits

Lbs 531 8vo

Rímnasafn ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Úlfi Uggasyni
Titill í handriti

Rímur af Úlfe Uggasyni. Skrifaðar árið 1852

Upphaf

Valur flýgur visku lands ...

Athugasemd

6 rímur.

Með hendi Halldórs Jónssonar í Öxnafelli, 1852.

Efnisorð
2
Langlokur
Höfundur
Athugasemd

Fimm, þar af ein eftir G.B.s.

3
Fjósaríma
Titill í handriti

Fjósa ríma Þórðar Magnússonar á Strjúgi

Upphaf

Hlýt ég enn, ef hlýdt er sögn ...

Athugasemd

66 erindi.

Með hendi Þorsteins Gíslasonar á Stokkahlöðum, 1821.

Efnisorð
4
Nokkur Kvæði
5
Rímur af Cyrillo
Titill í handriti

Rímur af Ciryllo orktar af Magnúsi Magnússyni

Upphaf

Rögnirs kera rigni flóð ...

Athugasemd

8 rímur.

Höfundur er ranglega skrifaður Magnússon í yfirskrift.

Með hendi Þorsteins Gíslasonar á Stokkahlöðum, 1836.

Efnisorð
6
Kvæði
Titill í handriti

Frá Fjölni

Upphaf

Fjölnir er kominn Fróns að vitja ...

7
Rímur af Rauðúlfi og sonum hans
Titill í handriti

Hér skrifast tvær rímur af Rauðúlfi og sonum hans

Upphaf

Geðs í landi, stofnað stef ...

Athugasemd

2 rímur. Brot, vantar lok annarrar rímu.

Efnisorð
8
Rímur af kaupmanni og múk
Titill í handriti

Hér skrifast Tvær rímur af ráðugum kaupmanni og einum oforsjálum Múk

Upphaf

Suðra lasinn siglu hund ...

Athugasemd

2 rímur.

Með hendi Jóns Guðmundssonar í Skildinganesi, um 1780.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
j + 87 blöð (margvíslegt brot).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 18. og 19. öld.
Aðföng

Lbs 466-617 8vo, safn síra Eggerts Bríms, keypt 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 110.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 1. júní 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn