Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 508 8vo

Vikusálmar ; Ísland, 1750

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Vikusálmar
Athugasemd

Vikusálmar út af Lassenii bænum við lög úr saltara Buchanans.

Efnisorð
2
Vikusálmar
3
Vikusálmar
Athugasemd

Vikusálmar úr af þönkum sáluga séra Hallgríms Péturssonar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
j + 77 blöð (155 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd. Óþekkt.

Nótur
Í handritinu eru nóteruð 14 sálmalög, flest fjölradda:
  • Lof, dýrð og þökk sé þér (1r-2r)
  • Himneski Guð og herra minn (4v-5r)
  • Ó þú miskunnar örláti Guð (6v-8r)
  • Minn gæskuríki Guð, gott dagsljós (9v-12r)
  • Ó þú elskulegi, endurlausnari minn (13v-15r)
  • Ó herra Jesú hjálpráð mitt (16v-18r)
  • Himneski herra sem hefur míns lífsráð (19v-21r)
  • Himneski Guð sem hefur nótt (22v-24r)
  • Ástkæri faðir eilífi herra (25v-27r)
  • Herra Guð himneski faðir (28v-31r)
  • Ó þú elskulegi, og minn sætasti (32v-33r)
  • Víðfrægt, lofað og vegsamað (35v-37r)
  • Miskunnsami Guð minn (38v-39v)
  • Ó minn Guð náðugi nú (42v)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1750.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 105.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 22. nóvember 2018.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn