Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 506 8vo

Sálmasafn ; Ísland, 1750

Innihald

(1r-104v)
Sálmasafn
Athugasemd

Ýmsir höfundar, nafngreindir: Séra Sigurður Jónsson á Prestshólum, séra Jón Magnússon í Laufási.

Lagboðar við alla sálma.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
iv + 104 + iii blöð.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1750
Ferill
Lbs 466-617 8vo, safn Eggerts Briems, keypt 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sjöfn Kristjánsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 11. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 9. júní 2010: Mjög þröngt bundið.

Myndað í júní 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júní 2010.

Notaskrá

Höfundur: Baier, Katharina, Korri, Eevastiina, Michalczik, Ulrike, Richter, Friederike, Schäfke, Werner, Vanherpen, Sofie
Titill: An Icelandic Christmas Hymn. Hljómi raustin barna best., Gripla
Umfang: 25
Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sálmasafn

Lýsigögn