Skráningarfærsla handrits

Lbs 492 8vo

Predikanir og ræður ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Titill í handriti

Ræða fyrir hjónavígslu yfir Timburmanni Hr. Ólafi Gunnlaugssyni Briem og Jómfrú Dómhildi Þorsteinsdóttur, haldin í Grundar kirkju : Eyjaf, þann 14. júlí 1838 af JJonssyni

2
Húskveðja yfir Ólafi Briem
Titill í handriti

Húskveðja yfir Timbur meistara Ólaf Briem á Grund

Efnisorð
Titill í handriti

Tjaldbúð vors líkhams brothætt Guðs bygging örugg og eilíf yfirvegaðar við gröft þeirrar velæruverðugu guðhræddu og dyggðugu merkiskonu Ragnheiðar Sigurðardóttur hvörrar lík var til hvíldar lagt í Selárdals kirkju kór þann 13. febrúar 1765

Efnisorð
4
Líkræða yfir Hannesi Lárusi Hafstein
Efnisorð
Titill í handriti

Við líkför D.H.D. 1866. 18. júlí

Efnisorð
6
Líkræða yfir barninu Gunnlaugi Briem
Titill í handriti

Líkræða við greftran barnsins á Grund, Gunnlaugs Briem þann 8da september 1850

Efnisorð
7
Líkræða yfir tveim börnum Þorsteini og Tómasi
Athugasemd

Frá 1798.

Efnisorð
8
Líkræða yfir Birni Ólafssyni
Titill í handriti

Líkræða eftir sal. Björn Ólafsson samin og flutt af síra Bjarna Pálssyni á Felli

Efnisorð
10
Hjónavígsluræða
11
Fermingarræða
Efnisorð
12
Ræða í tilefni af yfirvofandi drepsótt
Titill í handriti

Ræða til iðrunar uppörvunar í tilefni af yfirvofandi drepsótt

Efnisorð
13
Predikanir
Athugasemd

Fjórar predikarnir.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
j + 163 blöð (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur, ónafngreindir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 18. og 19. öld.
Aðföng

Lbs 466-617 8vo, safn síra Eggerts Bríms, keypt 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 102.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 31. maí 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn