Skráningarfærsla handrits

Lbs 457 8vo

Sálmabók ; Ísland, 1763

Titilsíða

Ein sálmabók með mörgun andlegum kristilegum sálmum og söngvísum á kvöld og morgna að syngja … Í hjáverkum rituð á Stóravatnshorni í Haukadal Anno 1763.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
350 blöð + 2 innskotsblöð (162 mm x 99 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd. Skrifari:

Jón Egilsson

Nótur
Í handritinu eru tveir sálmar með nótum:
  • Dagur er kominn að kvöldi (295v-296r)
  • Líknsamasti lífgjafarinn trúr (297r-297v)
Myndir af sálmalögunum eru á vefnum Ísmús.
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Tveim litlum blöðum hefur verið bætt inn í handritið.

Band

Skinnband með spennum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1763.
Ferill

Handritið var keypt af Halldóri Kr. Friðrikssyni 1892.

Handritið hefur verið í eigu Sigurðar Vigfússonar á Gunnsteinsstöðum, 1821 og Bjargar Jónsdóttur á Sólheimum, samanber blað 1r.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 94-95.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 28. febrúar 2019.

Notaskrá

Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sálmabók

Lýsigögn