Skráningarfærsla handrits

Lbs 440 8vo

Rímur ; Ísland, 1814

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Jóhanni Blakk
Titill í handriti

Rímur af Johann Black gjörðar árið 1814 af GSS

Upphaf

Mönduls snekkja máls af grund ...

Athugasemd

6 rímur.

Efnisorð
2
Rímur af Friðriki landsstjórnara
Titill í handriti

Rímur af Fridrich Landstjórnara ortar af síra Jóni Hjaltalín árið 1813

Upphaf

Hér er dreginn hrófi frá ...

Skrifaraklausa

Endað þann 18. marti 1814 af OJonssyni

Athugasemd

6 rímur.

Samkvæmt handritaskrám er ritari handritsins Ólafur Jónsson í Arney en það passar ekki því hann lést árið 1800.

Efnisorð
3
Bárðarríma
Titill í handriti

Hér skrifast Bárðar ríma

Upphaf

Víða flýgur vignirs sprund ...

Athugasemd

Hallvarði er eignuð ríman víðast hvar, en í handritaskránni er Jón sagður höfundur.

Hér vantar aftan við.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
116 blaðsíður (151 mm x 90 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Ó. Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1814.
Aðföng

Lbs 430-450 8vo keypt af Pétri Eggerz 1892.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 91.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 19. maí 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn