Skráningarfærsla handrits

Lbs 397 8vo

Primitiva Novi Testamenti ; Ísland, 1700

Tungumál textans
íslenska (aðal); gríska

Innihald

Primitiva Novi Testamenti
Titill í handriti

Primitiva Novi Testamenti ... prout ea recensuit Georgius Pasor in N. T. suo Lexico ordine saltim inverso, sub variis patrii idiomatis Metrorum generibus addita vocum prima significatione in sermone verno utcunqve disposita a Iona Enario Schol. Schalh. p.t. collega

Athugasemd

Eiginhandarrit Jóns.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
39 blöð (136 mm x 67 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Jón Einarsson

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1700.
Aðföng

Lbs 370-425 8vo er keypt 1891 úr dánarbúi Jóns Árnasonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 85.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 17. maí 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn